fimmtudagur, júlí 12, 2012

Váááá hvað tíminn líður hratt.... ég er orðin 10 ára og stækka og stækka. Alltaf jafn sætur og góður en kannski prakkarastrikin hafa aukist aðeins heheh það er svo sem eðlilegt þar sem ég er nú einu sinni strákur..

miðvikudagur, janúar 04, 2012

Gamlárskvöld og jólin 2011

Er svo tilbúin að byrja að borða...
Mamma aðeins að stríða mér...(ég reyndar byrjaði...)



Mamma og Hilmar fengu skóna mína lánaða til sitja út í glugga fyrir jólasveininn... heppin þau!!

Skál í boðinu... sætir frændur á gamlárs...


Hilmar að stríða mér...ekkert nýtt... En eins og alltaf vil ég meira...má ekki hætta..hehe

Gleðilegt nýtt ár!!






Nokkrar myndir frá bústaðarferðinni okkar í desember.... Það var rosa gaman enda fékk ég að prófa snjóbrettið mitt í fyrsta skiptið og stóð mig bara rosa vel...(ENDA FLOTTASTUR)..

þriðjudagur, nóvember 01, 2011

Ný klipptur og sætur

SMILE!!!
Eftir mikla rökræður við hana móðir mína þá fékst ég í klippingu. Fyrst ætlaði ég nú bara að láta taka smá af en þegar rakarinn byrjaði og spurði hvort ég vildi ekki vera eins og TINNI þá var ég nú fljótur að samþykkja það...

Þegar mamma sagði við mig; þú varst nú ekki til í að leyfa mér að klippa þig svona stutt!!!
Matti: mamma, SKO!! það er bara allt annað þegar " hún " rakarinn gerir þetta hún kann þetta!!! ( mamma gat nú bara ekki annað en brosið og var rosa sátt við klippinguna )...

Stoltur frændi með litlu frænku sinni... Þau eru nú voða sæt!!

Marteinn William og Örk Árnadóttir

þriðjudagur, október 18, 2011

Sætasta og yndislegasta meðlimur fjölskyldunnar okkar...

..... Já Hanna Kristín og Árni Geir eru búin að eiga sitt fyrsta barn og hún heitir ...........
ÖRK ÁRNADÓTTIR......

Hún er svo dugleg, sterk og við elskum hana alveg rosalega mikið...

Nokkrar myndir frá fæðingu.

Alveg glæ ný...svo mikil dúlla...
Mamma (Hanna Kristín) og pabbi (Árni) að fara mig heim...
Stóri frændi (Hilmar) voða stolltur af mér og auðvita pabbi.. (Árni)
Ég er bara ótrúlega sæt .....

laugardagur, október 08, 2011

Elsku besta frænka í heimi....
Innilega til hamingju með daginn!!

Sakna þín rosa mikið og mamma líka...

Hafðu yndislegan dag og við hugsum öll til þín..

Knús og kossar Matti, mamma og Hilmar

sunnudagur, ágúst 21, 2011

Menningarnótt 2011

Amma Oddný og ég á Fabrikunni

Amma að láta mig brosa... var með einhverja stjörnu stæla...

Eins og þið sjáið stjörnustælarnir alveg að fara með mig...

Amma Oddný og ég....

Litla sæta fjölskyldan okkar!!

Flugeldasýningin að byrja...allir tilbúnir í slaginn...

Dagurinn byrjaði nú ekki vel hjá mér... svolítið pirraður þar sem ég var svo illa sofinn og við vitum öll hvernig ég get nú verið skemmtilegur þegar ég er þreyttur!! En eftir að hafa fengið gott að borða á Hamborgarafabrikunni í boði ömmu Oddný og einni bílferð í og úr bænum og smá tal á milli mæginin.....hresstist drengurinn við og fór aðeins til Magga afa og svo fórum við fjölskyldan saman með ömmu Oddnýju í bæinn um kvöldið.

Hér eru nokkrar myndir frá kvöldinu......

mánudagur, ágúst 15, 2011

Litla prinsessen þeirra Árna og Hönnu.....

Rosa stoltur stóri frændi hann Hilmar, litla prinsessan og svo pabbi

Ég stein sofandi þegar mamma og Hilmar koma í heimsókn...og vekja mig..

Pabbi hvað ertu að gera ég ætla að fá að drekka.... látu mig til mömmu minnar...

Helga frænka eitthvað að reyna að vekja mig....